Skráðu þig í Grænni byggð
Flokkar aðildar fyrir 2024:
1. Flokkur - 750.000 kr á ári, 6 atkvæði á aðalfundi.
2. Flokkur - 450.000 kr á ári, 4 atkvæði á aðalfundi.
3. Flokkur - 150.000 kr á ári, 2 atkvæði á aðalfundi.
4. Flokkur - 28.000 kr á ári, 1 atkvæði á aðalfundi, stuðningsaðild fyrir einstaklinga.
Sem aðili að Grænni Byggð ertu þú hluti af hópi metnaðarfullra fagaðila og áhugamanna um auknar umhverfisáherslur í byggingariðnaði og skipulagi.
90% aðila Grænni byggðar eru frekar eða mjög ánægð með aðild sína
90% aðila telja Grænni byggð sinna hlutverki sínu vel
96% aðila myndu mæla með aðild að Grænni byggð
Með því að gerast aðili:
- Færðu afslátt á viðburðum;
- Ertu fyrirmynd;
- Tekur þitt fyrirtæki virka ábyrgð í umhverfismálum;
- Ertu að auka þekkingu um umhverfismál;
- Færðu aðgang að tengslaneti;
- Styrkir þú faglega vinnu og umræðu um umhverfismál í byggingar- og skipulagsmálum;
- Getur þitt fyrirtæki verið virkur þátttakandi í verkefnum, faghópum og viðburðum;
- Getur þitt fyrirtæki haft áhrif á starf og stefnu Grænni byggðar og markaðinn.
Styrkja samtökin
Til að styrkja samtökin með stökum styrkjum má hafa samband við skrifstofu Grænni byggðar. Styrkir renna til verkefna samtakanna.
Einnig er hægt að leggja inn á reikning Grænni byggðar:
kt. 460510-1550
Rnr. 0537-26-460510
Tilvísun: Styrkur