top of page
Orkunotkun – hönnuð og mæld
Um verkefnið
Megin markmið verkefnisins er að safna upplýsingum um (aðkeypta) orkuþörf bygginga (kWh/m²,ár; vegna annars vegar hitunar og/eða kælingar og hins vegar almennrar raforkunotkunar) og bera saman aðkeypta orku og áætlaða orkuþörf samkvæmt útreikningum.
Samstarfsaðilar
Samstarfsaðilar verkefnisis eru:
Verkefnið hlaut styrk úr Aski – mannvirkjarannsóknarsjóði.
bottom of page