top of page

Byggingarúrgangur

2022

Grænni byggð fékk styrk frá Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu í gegnum Húsnæðis- og mannvirkjastofnun til að vinna að kortlagninu og gerð leiðbeininga um nýtingarmöguleika byggingarúrgangs. Verkefnið er aðgerð 4.2. í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð. Grænni byggð fékk VSÓ Ráðgjöf til að vinna greininguna.

Afrakstur rannsóknarverkefnisins má sjá hér að neðan en hægt er að lesa skýrsluna með því að smella á hana.

kortlleidb.PNG

Korlagning og leiðbeiningar um nýtingarmöguleika byggingarúrgangs

2019

Í samvinnu við Mannvirkjastofnun vann Grænni byggð rannsóknarverkefni um gerð leiðbeininga um meðhöndlun byggingarúrgangs. Verkstjórn var í höndum Grænni byggðar í samvinnu við Mannvirkjastofnun en Grænni byggð fékk EFLU verkfræðistofu, VSÓ Ráðgjöf og Verkís til samstarfs.

Afrakstur rannsóknarverkefnisins má sjá hér að neðan en hægt er að lesa skýrslurnar með því að smella á þær.

2019_Hringrasarhagkerfid_og_byggingaridnadurinn_cover.png

Hringrásarhagkerfið og byggingariðnaðurinn

2019_Leidbeiningar_um_medhondlun_byggingarurgangs_cover.png

Leiðbeiningar um meðhöndlun byggingarúrgangs

2019_Kortlagning_byggingarurgangs_cover.png

Kortlagning byggingarúrgangs

2019_Uttekt_a_haettulegum_efnum_i_byggingar-_og_nidurrifsurgangi_cover.png

Úttekt á hættulegum efnum í byggingar- og niðurrifsúrgangi og áætlun um meðferð þeirra

bottom of page