top of page

Koma á skýrri kröfu um skil á rauntölum um magn úrgangs og virkja eftirfylgni (BGF 4.7)

Um verkefnið

Grænni byggð vann í aðgerð 4.7 Skil á rauntölum um magn byggingarúrgangs í Vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð 2030​.

 

Markmiðið var að bæta gagnasöfnun og úrvinnslu um byggingar- og niðurrifs úrgang á Íslandi. Við útbjuggum yfirlit yfir kerfi og leiðir til þess að safna og vinna úr gögnum um úrgang í Danmörku, Finlandi, Noregi og Svíþjóð. Yfirlitið var byggt á rannsóknarvinnu og viðtölum við helstu hagsmunaaðila sem fást við gögn um úrgang á Norðurlöndunum. Yfirlitið leggur grunninn að frekari vinnu aðilanna sem komu að aðgerðinni.

GB-des24-6 (1).jpg
bottom of page