top of page
Green Ivy from the Roof

Við vinnum að því að skapa heilbrigt, sjálfbært byggt umhverfi sem stuðlar að vellíðan fyrir alla.

Meira um okkur hér.

Aðilar að Grænni Byggð

Flokkur01.png

Með því að gerast aðili:

- Færðu afslátt á viðburðum; 

- Ertu fyrirmynd;

- Tekur þitt fyrirtæki virka ábyrgð í umhverfismálum; 

- Ertu að auka þekkingu um umhverfismál;

- Færðu aðgang að tengslaneti; 

- Styrkir þú faglega vinnu og umræðu um umhverfismál í byggingar- og skipulagsmálum;

- Getur þitt fyrirtæki verið virkur þátttakandi í verkefnum, faghópum og viðburðum; 

- Getur þitt fyrirtæki haft áhrif á starf og stefnu Grænni byggðar og markaðinn.

Takk fyrir að senda inn!

bottom of page